fbpx
Menu

Húsnæði

Húsnæði

Kennt er í bygg­ingu skólans á Skólavörðuholti, við Flata­hraun í Hafnarfirði og á Háteigs­vegi.

Bygg­ing­ar­tækni­skólinn hefur auk þess aðstöðu í Skelja­nesi og í Gjótu­hrauni í Hafnarfirði.

Verkleg kennsla flug­virkj­unar er í Árleyni og hljóðtækni er kennd í húsnæði Sýr­lands ehf. við Vatnagarða.

Hér má sjá stofunúmer og kort af húsnæði Tækni­skólans á Skólavörðuholti.