Menu

Matseðill

26. janúar - 30. janúar
26. Mánudagur Söltuð ýsa með kartöflum, grænmeti, rúgbrauði, smjöri og hömsum
27. Þriðjudagur Mexikóskar nauta-tacoskálar með grjónum, sýrðum rjóma og salati
28. Miðvikudagur Þorskur í eggjahjúp með kartöflum, tartarsósu og grænmeti
29. Fimmtudagur Butter chicken með hrísgrjónum, naan brauði og salati
30. Föstudagur Skinkupasta með Smjattpattabrauði og salati