Ekki liggja fyrir dagsetningar fyrir vorönn 2021.
Hægt er að skrá sig með fyrirvara á biðlista á námskeiðið.
Þátttakendum er kennt að tileinka sér grundvallaratriði í fatasaumi svo þeir geti unnið á saumavél og saumað flík að eigin vali.
Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.
Vorönn 2021
Dagsetningar munu birtast hér um leið og þær liggja fyrir.
miðvikudagur | 18:00 – 20:30 | |
miðvikudagur | 18:00 – 20:30 | |
miðvikudagur | 18:00 – 20:30 | |
miðvikudagur | 18:00 – 20:30 | |
miðvikudagur | 18:00 – 20:30 | |
miðvikudagur | 18:00 – 20:30 | |
miðvikudagur | 18:00 – 20:30 |
Alls 17,5 klukkutímar
Lísa Björk Hjaltested er kennari í fataiðn.
Námskeiðsgjald: 48.500kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.
Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu
Ekki liggja fyrir dagsetningar fyrir vorönn 2021. Hægt er að skrá sig með fyrirvara á biðlista á námskeiðið. Kennd gerð víravirkis allt frá undirbúningi efnis að fullunnu skarti. Fjallað verður um mismunandi tegundir þjóðbúningasilfurs, svo og tímabil í íslenskri þjóðbúningargerð.
Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á
[email protected] Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.
Já þátttakendur eru hvattir til að koma með eigin saumavéla. Það er möguleiki á að fá lánaða saumavél í skólanum en þá þarf að hafa samband við [email protected]
Þátttakendur komi með í fyrsta tíma sníðapappír, blýanta, strokleður og glósubók.
Já skírteini verða send í pósti að loknu námskeiði.