Saumanámskeið – Byrjendur
Þátttakendum er kennt að tileinka sér grundvallaratriði í fatasaumi svo þeir geti unnið á saumavél og saumað flík að eigin vali.

Námskeiðsgjald
57.500 kr.
Staðsetning
Dagsetning
18. október 2023 - 29. nóvember 2023
Þátttakendum er kennt að tileinka sér grundvallaratriði í fatasaumi svo þeir geti unnið á saumavél og saumað flík að eigin vali.
57.500 kr.
18. október 2023 - 29. nóvember 2023
Námskeiðslýsing:
Linda Húmdís Hafsteinsdóttir
8
Engar
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.
Dagsetning | Vikudagur | Tímasetning |
---|---|---|
18. október | Miðvikudagur | 18:00–20:30 |
25. október | Miðvikudagur | 18:00–20:30 |
1. nóvember | Miðvikudagur | 18:00–20:30 |
8. nóvember | Miðvikudagur | 18:00–20:30 |
15. nóvember | Miðvikudagur | 18:00–20:30 |
22. nóvember | Miðvikudagur | 18:00–20:30 |
29. nóvember | Miðvikudagur | 18:00–20:30 |
Alls 17,5 klst.
Leiðbeinandi er Linda Húmdís Hafsteinsdóttir.
Linda Húmdís er kjóla- og klæðskerameistari frá Tækniskólanum og starfar sem textílmenntakennari í grunnskóla. Einnig vinnur hún við búningasaum m.a. hjá Íslensku Óperunni og Borgarleikhúsinu.
Námskeiðsgjald: 57.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald er ekki endurgreitt:
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans
Já þátttakendur eru hvattir til að koma með eigin saumavéla. Það er möguleiki á að fá lánaða saumavél í skólanum en þá þarf að hafa samband við [email protected]
Þátttakendur komi með í fyrsta tíma sníðapappír, blýanta, strokleður og glósubók.