fbpx
en
Menu
en

Námsver

Námsver

Hlutverk námsversins er að þjónusta þig og aðstoða við námið ef þú átt við námserfiðleika af einhverju tagi. Í námsveri getur þú fengið aðstoð við prófatöku og stuðning við heimanám sem og almenna aðstoð í grunngreinum. Einnig er hægt að leita til námsversins við verkefna- og ritgerðasmíð.

Kennarar í námsveri sinna nemendum í gegnum Microsoft teams eða í gegnum síma meðan skólinn starfar sam­kvæmt viðbragðsáætl­unum vegna COVID-19.

Kennarar í námsveri eru eftirtaldir og eru við á þessum tímum:

Hanna Bjartmars Arnardóttir, [email protected]  – sími: 665 1132, alla virka daga  frá kl.10:00 til 14.00.

Ragnhildur Blöndal, [email protected] – sími 665-1153, á þriðju- og fimmtudögum  frá kl. 10:00 til 15:00.