fbpx
en
Menu
en

Námsver

Námsver

Hlutverk námsversins er að þjónusta þig og aðstoða við námið ef þú átt við námserfiðleika af einhverju tagi. Í námsveri getur þú fengið aðstoð við prófatöku og stuðning við heimanám sem og almenna aðstoð í grunngreinum. Einnig er hægt að leita til námsversins við verkefna- og ritgerðasmíð.

Opnunartímar og kennarar í námsverum

 

Námsverið Skólavörðuholti á fimmtu hæð á bókasafninu opið alla daga nema miðvikudaga:

  • Mánudaga: kl. 10:35 — 12:40 og 13:10 –15:15
  • Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga: kl. 8:10 — 12:40 og 13:10 — 15:15.

Kennari námsversins á Skólavörðuholti er Hanna Bjartmars Arnardóttir.

Námsver Háteigsvegi nemendavinnuherbergi á fjórðu hæð:

  • Mánudaga:  kl. 10:35 — 12:40 og 13:10 — 14:10 – kennari Ragnhildur.
  • Miðvikudaga: kl. 8:10 — 12:40 og 13:10 — 15:15 – kennari Hanna.
  • Föstudaga: kl. 8:10 — 12:40 – kennari Ragnhildur.

Kennarar námsversins á Háteigsvegi eru Hanna Bjartmars Arnardóttir og  Ragnhildur Blöndal.

Námsverið í Hafnarfirði á bókasafni á annarri hæð:

  • Þriðjudaga:  kl. 8:10 — 12:40
  • Fimmtudaga kl. 9:15 — 12:40

Kennari námsversins í Hafnarfirði er Ragnhildur Blöndal.