fbpx
en
Menu
en

Námsver

Námsver

Hlutverk námsversins er að þjónusta þig og aðstoða við námið ef þú átt við námserfiðleika af einhverju tagi. Í námsveri getur þú fengið aðstoð við prófatöku og stuðning við heimanám sem og almenna aðstoð í grunngreinum. Einnig er hægt að leita til námsversins við verkefna- og ritgerðasmíð.

Kennarar í námsveri eru eftirtaldir og eru við á eftirfarandi tímum:

Hægt er að panta viðtalstíma hjá kennurunum í gegnum Innu.

 

Hanna Bjartmars Arnardóttir, hab(hjá)tskoli.is  – sími: 665 1132:

Á Skólavörðuholti skv. þessu:

  • Mánudaga frá kl. 10:35 til 15:15
  • Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 8:10 til 15:15.
  • Miðvikudaga frá kl. 8:10 til 15:15 verður Hanna á TEAMS og nemendur geta hringt í hana – nemendur geta þá verið staðsettir í hvaða húsi sem er.

Ragnhildur Blöndal, rbl(hjá)tskoli.is – sími 665-1153:

  • Á Háteigsvegi: þriðjudaga kl. 9:15 til 14:10 og fimmtudaga kl. 9:15 til 12:40.
  • Í Hafnarfirði: miðvikudaga og föstudaga kl. 9:15 til 14:10.

Nemendur geta líka hringt í kennara í námsverum á þessum tímum ef það hentar