Góð andleg líðan er grunnur þess að við finnum jafnvægi í daglegu lífi. Mikilvægt er að rækta og efla andlega heilsu jafnt á við þá líkamlegu og félagslegu.