Við Tækniskólann er starfrækt jafnréttisnefnd sem í sitja fulltrúar nemenda og starfsfólks. Hlutverk jafnréttisnefndar er meðal annars að fylgjast með stöðu jafnréttismála í skólanum, móta stefnu og áætlanir skólans í jafnréttismálum og miðla upplýsingum um jafnréttismál innan skólans. Hér má skoða fundargerðir jafnréttisnefndar.