fbpx
en
Menu
en

Áhugamál & rétt­indi

Kvöld- og helgar­nám­skeið eru af marg­vís­legum toga. Sem dæmi má nefna nám­skeið í akrýl­málun, bókagerð, hönnun heim­il­isins, hús­gagnaviðgerðum, málmsuðu, gít­arsmíði, silf­ursmíði, sauma­nám­skeið og Shi­bori- og sól­ar­litun.

End­ur­mennt­un­ar­skólinn býður einnig upp á sérsniðin nám­skeið fyrir fyr­ir­tæki og félaga­samtök. Einnig er boðið upp á rétt­inda­nám­skeið og und­ir­bún­ings­nám­skeið fyrir sveins­próf.

Þá eru í boði rétt­inda­nám­skeið og/​eða atvinnu­tengd nám­skeið eins og smá­skipanám­skeið, skemmti­bátanám­skeið, vél­gæslu­nám­skeið og fleiri.

Nám­skeiðin eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stétt­ar­fé­laga.

Skoða öll námskeið

Nám­skeið

Velkomin

Vel­komin í End­ur­mennt­un­ar­skólann

Ragnhildur Guðjónsdóttir

Fjölbreytt námskeið. Viðbótarnám eða réttindi.

- Kveðja frá skólastjóra

Við bjóðum upp á marg­vísleg kvöld- og helgar­nám­skeið þar sem margir finna eitthvað tengt áhuga­málum sínum.

Einnig bjóðum við upp á sérhæfð nám­skeið fyrir starfs­fólk ólíkra atvinnu­greina svo og und­ir­bún­ings­nám­skeið fyrir sveins­próf.

Kíktu á framboðið af fjöl­breyttum nám­skeiðum.

Ragnhildur Guðjónsdóttir

  • Skólastjóri Endurmenntunarskólans og Tækniakademíunnar
  • rag@tskoli.is
  • s. 514 9601

FAQ

Spurt og svarað

Er hægt að fá námskeiðsgjald endurgreitt?

Nám­skeiðsgjald er ekki end­ur­greitt nema þáttak­andi afboði sig með minnst  . . . .

Eru námskeiðin styrkhæf?

Nám­skeið End­ur­mennt­un­ar­skólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stétt­ar­fé­laga.

Spurn­ingar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Var efnið á síðunni hjálplegt?
Frábært það eru góðar fréttir!