Menu

Handverksskólinn

Hár - Gull - Föt
Fyrir skapandi og hugmyndaríka einstaklinga sem vilja læra að búa til fallegt, vandað og persónulegt handverk.

Námið nýtist bæði sem undirbúningur fyrir nám í skapandi greinum á háskólastigi eða sem fullgild menntun í löggiltum iðngreinum.

Frá toppi til táar!
Handverksskólinn

Innsýn í námið

Sköpun, kraftur, metnaður, lífsstíll

Handverksskólinn býður þér upp á skapandi nám í eftirtöldum greinum:

  • hársnyrtingu,
  • fataiðngreinum
  • gull- og silfursmíði.

Þegar þú klárar námið hefur þú lokið undirbúningi undir sveinspróf í iðngreinunum. Námstíminn er 3-4 ár eftir því hvaða braut er valin. Mögulegt er að taka almenna áfanga til stúdentsprófs samhliða verklega náminu eða eftir að því lýkur.

Námsbraut – Hársnyrtibraut HGB15, HG16
Námsskipulag Handverksskólans Hár – Gull – Föt (pdf)
Námsskipulag – Stúdentsleið fagbrauta STF17 (pdf)

Námsframboð  og námsskipulag Handverksskólans

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

24. september 2018

Upplýsingafundur með foreldrum og forráðamönnum

- Á Skólavörðuholti og í Hafnarfirði

Foreldrum og forráðamönnum nýnema í Tækniskólanum er boðið að koma á upplýsingafund í matsal skólans. Fundur verður haldinn í Hafnarfirði, þriðjudag 25. september og á Skólavörðuholti miðvikudag 26. september. Báðir fundir hefjast stundvíslega kl. 20:00

Lesa meira

Viðburðir

október
22. 22. - 23. október Opnað fyrir innritun í skólann fyrir vorönn 2019
23. Þriðjudagur
13:10 - 16:00
Stofudagar hársnyrtideildar – klipping, litun o.fl. gegn vægu gjaldi. Handverksskólinn Skólavörðuholt
24. Miðvikudagur
08:10 - 10:15
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Háteigsvegur
29. Mánudagur
10:30 - 14:30
Stofudagar hársnyrtideildar – klipping, litun o.fl. gegn vægu gjaldi. Handverksskólinn Skólavörðuholt
29. Mánudagur
10:35 - 12:40
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Háteigsvegur
30. Þriðjudagur
09:30 - 12:30
Karladagar hársnyrtideildar – Velkomnir í fría klippingu Handverksskólinn Skólavörðuholt
31. Miðvikudagur
08:10 - 10:15
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Háteigsvegur
nóvember
05. Mánudagur
10:35 - 12:40
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Háteigsvegur
07. Miðvikudagur
13:10 - 16:00
Stofudagar hársnyrtideildar – klipping, litun o.fl. gegn vægu gjaldi. Handverksskólinn Skólavörðuholt
07. Miðvikudagur
08:10 - 10:15
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Háteigsvegur
Leita í dagatali

Umsagnir

Skoða skólalífið

Elín Pálsdóttir nemandi á fataiðnbraut.

„Það er hægt að ná hverju sem er, bara ef viljinn sé fyrir hendi. Það var nákvæmlega það sem ég gerði þennan prufudag. Ég fékk já við mínum stærsta draumi“ segir Elín sem komst í starfsnám hjá draumahönnuðinum sínum.

Velkomin

Velkomin í Handverksskólann

Ragnheiður Bjarnadóttir

Vandað handverk frá toppi til táar

- Kveðja frá skólastjóra

Brautir Handverksskólans eru sniðnar fyrir þá sem eru með ríka sköpunarþörf, frjóa hugsun, skýra framtíðarsýn og áhuga á að starfa við persónulegar greinar.
Fjölbreytni viðfangsefna er mikil og nauðsynlegt að vera vakandi fyrir nýjungum og finna lausnir sem henta ólíkum einstaklingum og aðstæðum. Kennarar skólans hafa breiða fagþekkingu auk mikillar reynslu og við erum sérlega stolt af nemendum okkar sem hafa valið sér metnaðarfullt og gefandi starf út í lífið.

Ragnheiður Bjarnadóttir

  • Skólastjóri Handverksskólans
  • rab@tskoli.is
  • s. 514 9181 / 847 0444

FAQ

Spurt og svarað

Hvernig sæki ég um í gull og silfursmíði?

Sótt er um í gegnum Menntagátt : menntagatt.is ein og með annað nám í Tækniskólanum.

Nýir nemendur eru teknir inn að hausti. Stafrænar umsóknir á gull- og silfursmíðabraut þurfa að berast fyrir lok maí en inntökunefnd er að störfum í júní. Umsækjendur skili jafnframt inn kynningamöppum á aðalskrifstofu skólans, að hámarksstærð A-3, fyrir 31. maí. Teknir eru inn 8 nemendur.

Hvað kostar námið?

Skólagjöld eru misjöfn eftir brautum sjá hér: Gjaldskrá fyrir nám í Tækniskólanum. 

Hvaða verkfæri þar ég að kaupa fyrir hársnyrtinámið?

Er námið í Handverksskólanum lánshæft hjá LÍN?

Lánasjóður veitir upplýisngar um lánshæfi. Hér má lista yfir nám neðst á síðunni hjá lin.is 

 

Hvar er skólinn til húsa?

Allar brautir Handverksskólans eru staðsettar á Skólavörðuholti.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Var efnið á síðunni hjálplegt?
Frábært það eru góðar fréttir!