fbpx
Menu

Stoðþjónusta

Stoðþjón­usta

Tækni­skólinn leggur mikið upp úr öflugi stoðþjón­ustu sem ætlað er að styðja við nem­endur og starfs­fólk skólans.

Þjón­ustan er fjöl­breytt og nær meðal annars yfir aðstoð í námi, sér­kennslu, stuðning, náms- og starfsráðgjöf, sálfræðiaðstoð, for­varnir og aðstoð í félags­málum.