Tækniskólinn leggur mikið upp úr öflugi stoðþjónustu sem ætlað er að styðja við nemendur og starfsfólk skólans.
Þjónustan er fjölbreytt og nær meðal annars yfir aðstoð í námi, sérkennslu, stuðning, náms- og starfsráðgjöf, sálfræðiaðstoð, forvarnir og aðstoð í félagsmálum.