Vegna COVID 19 þá er mælt með að nemendur nýti sem mest símatíma eða tölvupóst.
Nemendur skólans geta bókað tíma hjá námsráðgjafa í gegnum INNU. Einnig er bent á opna símatíma. Sjá nánar hér neðar á síðunni.
Information in English
Náms- og starfsráðgjafar eru með opinn símatíma, sem ekki þarf að bóka:
Mánudaga:
Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga:
Föstudaga:
Þeir sem eru ekki skráðir nemendur hafa samband í tölvupósti eða síma og geta einnig fengið myndspjall. Ekki er gert ráð fyrir heimsóknum í skólahúsnæðið vegna núgildandi sóttvarnarreglna.
Hjálpumst að, þá gengur allt vel!
Viðvera | Viðtalstími | Staðsetning | Stofa |
---|---|---|---|
Vinsamlegast bókið viðtöl í gegnum INNU eða nýtið símatíma | Skólavörðuholt | 217 | |
Símatími: þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga | 11–12 |
Viðvera | Viðtalstími | Staðsetning | Stofa |
---|---|---|---|
Vinsamlegast bókið viðtöl í gegnum INNU eða nýtið símatíma | Skólavörðuholt | 216 | |
Símatími: þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga | 10–11 | ||
Viðvera | Viðtalstími | Staðsetning | Stofa |
---|---|---|---|
Vinsamlegast bókið viðtöl í gegnum INNU eða nýtið símatíma | Hafnarfjörður | skrifstofa 2. hæð | |
Símatími: þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga | 14-15 |
Viðvera | Viðtalstími | Staðsetning | Stofa |
---|---|---|---|
Vinsamlegast bókið viðtöl í gegnum INNU eða nýtið símatíma | Háteigsvegur | Skrifstofa 4. hæð | |
Símatími: þriðjudaga, miðvikudag og fimmtudaga | 13-14 |
Viðvera | Viðtalstími | Staðsetning | Stofa |
---|---|---|---|
Vinsamlegast bókið viðtöl í gegnum INNU eða nýtið símatíma | Skólavörðuholt | 215 | |
Símatími: mánudaga | 13–15 | ||
Símatími: föstudaga | 10–12 |
Námstækni getur hjálpað þér að tileinka þér árangursríkar aðferðir til að bæta árangur þinn í námi. Mikilvægt er að þú setjir þér skýr markmið og endurskoðir þau reglulega til að sjá hvernig hefur gengið.
Góð námstækni felur í sér þætti eins og tímaskipulag, lífsvenjur, lestrar- og glósutækni, prófundirbúning og jákvætt hugarfar.
Á Íslandi eru notaðar nokkrar áhugasviðskannanir. Má þar nefna Strong, “Í leit að starfi” og Bendil.
Í Tækniskólanum notum við Bendil sem er rafræn og þægileg í notkun og hefur hún verið stöðluð í takt við íslenskan veruleika. Nánar: www.bendill.is
Í áhugasviðskönnunum er verið að meta á hvaða sviðum starfsáhugi fólks liggur. Áhugakannanir nýtast líka vel í sjálfkönnun sem er mikilvægur hluti af náms- og starfsvali einstaklings.
Þú getur leitað til námsráðgjafa ef þú hefur áhuga á að stunda nám erlendis.
Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun tengda námi þeirra í Tækniskólanum. Ávinningur erlendra samskipta er að öðlast skilning í faginu á alþjóðlegum grunni og betri sýn á þau tækifæri sem bjóðast í tengslum við það.
Um alþjóða samskipti skólansÞegar sótt er um skóla og atvinnu er nauðsynlegt að gera vandaða ferilskrá. Vel unnin ferilskrá eykur líkur á að þú komist í skóla eða í þá vinnu sem sótt er um. Ferilskrána ætti að uppfæra eftir því sem árin líða. Hér er form sem nota má til þess að setja upp skýra ferilskrá.
Tími | Stofa | Námsráðgjafi | |
Tími | Stofa | Námsráðgjafi | |
Tími | Stofa | Námsráðgjafi | |