Menu

Umsókn um sérúrræði við lausn matsþátta


Þeir nem­endur sem glíma við námserfiðleika geta sótt um sér­úrræði við lausn matsþátta. Sótt er um sér­úrræði í Innu.

Nem­endur/​forráðamenn geta óskað eftir viðtali við náms- og starfsráðgjafa eða kennara námsvers, sé óskað eftir frekara sam­tali vegna þjón­ust­unnar eða ein­stök mál. Skólinn tekur ekki við grein­ing­ar­gögnum, en gott getur verið að hafa þau meðferðis þegar fundað er með forráðamönnum og/​eða nem­anda vegna sérþarfa.

 

Skráning sérúrræða í Innu


Umsókn fylgir nem­and­anum á meðan hann er í skól­anum og er því nægj­an­legt að fylla út einu sinni. Skrán­ingar hér virka fyrir alla áfanga sem nem­andi er skráður í.

 

 

 

 

Uppfært 13. ágúst 2024
Áfangastjórn