Viltu taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða komast í starfsþjálfun sem tengist námi þínu í útlöndum?
Viltu fá upplýsingar um hvaða möguleika þú hefur?
Fylltu út formið og alþjóðafulltrúi skólans hefur samband við þig.
Nemendur, kennara og aðrir starfsmenn geta fengið aðstoð við að finna skóla og námskeið erlendis.
Alþjóðafulltrúi skólans sér um alþjóðamál og samskipti.
Nemandi þarf að vera orðinn 18 ára og hafa lokið einu ári í skólanum til að geta sótt um.
Vinsamlega fylltu út formið og haft verður samband við þig:
Notifications