ENIAC, skólafélagið á Háteigsvegi, heldur klúbbakvöld þar sem klúbbar skólans hittast á sama tíma. Alla miðvikudaga kl. 17:00 á Háteigsvegi – nema þegar það er ekki skóli (s.s. á námsmatsdögum). Klúbbar vikunnar eru auglýstir á Discord server ENIAC – fylgstu með þar!
Klúbbar skólaárið 2024–2025
- Tónlistarklúbbur
- Anime klúbbur
- Leikjaklúbbur
- Furry klúbbur
- Super Smash Bros klúbbur
- Debate klúbbur
- D&D klúbbar
- Og fleiri…
Endilega fylgstu með á Discord!