19. febrúar 2020
Árshátíð nemenda
Árshátíðarvikan fer fram 24.-27. febrúar
Árshátíð nemenda verður 24.-27. febrúar. Dagskrá vikunnar verður fjölbreytt og ber þar helst að nefna LaserTag mót, Rush trampólíngarðinn, Söngkeppni NST og árshátíðarball í samvinnu við FÁ og FB.
Dagskrá:
Mánudagur 24. febrúar
Laser Tag mót
Laser Tag, Salavegi 2 Kópavogi
Verð: 1000kr.
kl. 20:00
Skráning í Laser Tag
Þriðjudagur 25. febrúar
Rush Trampólíngarður
Rush Kópavogi
kl. 20:00
Verð: 1500kr. (sokkar innifaldir í verði)
skráning í Rush
Miðvikudagur 26. febrúar
Söngkeppni Tækniskólans
Hátíðarsal Sjómannaskólans v. Háteigsveg
kl. 20:00
Frítt inn
Skráning í söngkeppnina
Fimmtudagur 27. febrúar
Árshátíðarball Tæknó, FÁ og FB
Spot Kópavogi
22:00 (húsið lokar kl. 23)
Verð: 3500
Innanskóla miðasala
Utanskóla miðasala