03. desember 2019
Askur er kominn út

Nemendur í Grafískri miðlun gefa út Ask
Tímaritið Askur er komið út bæði í prentaðri útgáfu og einnig fyrir vef. Askur er lokaverkefni nemenda í grafískri miðlun.
Hér er Askur á vefnum – gefin út af útskriftarnemendum jól 2019
Námsbrautarsíða Grafískrar miðlunar