28. október 2018
Bókasafn – breyttur opnunartími

Bókasafnið á Skólavörðuholti lokar nú alla virka daga kl. 16.
Benda má nemendum á að lesrými á Háteigsvegi er opið öllum nemendum til 22:45 virka daga og til 19:45 um helgar. Sótt er um aðgang að lesrýminu á bókasöfnum.




Kynnið ykkur opnartímann og þjónustu á síðu upplýsingamiðstöðvar.
Á bókasafni Hafnarfirði og Háteigsvegi fá nemendur upplýsingar eins og á skrifstofu.