fbpx
Menu

Fréttir

30. júní 2020

Bréf til nýnema úr grunnskóla

Nýnemar úr grunnskóla sem fengið hafa inngöngu í skólann fengu sent bréf með upplýsingum um skólasetningu.

Nemendur fá póst með uppfærðum og nánari upplýsingum þegar nær dregur.

Nýnemar eru hvattir til að fara inn á www.inna.is eða www.mms.is/innritun-i-framhaldsskola til að athuga á hvaða braut þeir hafa verið innritaðir.

Skólasetning verður miðvikudaginn 19. ágúst (með fyrirvara um breytingar vegna sóttvarnarreglna Almannavarna ríkisins):

  • Skólavörðuholti klukkan 10:00
  • Háteigsvegi (Sjómannaskólahúsi) klukkan 13:00
  • Hafnarfirði (Flatahrauni) klukkan 15:00

Kennsla hefst svo skv. stundaskrá fimmtudaginn 20. ágúst.

Föstudaginn 14. ágúst verður opnað fyrir stundatöflur haustannar í Innu.

Hér er bréfið sem nýnemar úr grunnskóla fengu sent.