21. janúar 2019
Er nóg að segja „ég er nóg“?

Spjall og fræðsla
Vegna ummæla Öldu Karenar um sjálfsvíg, mun Benedikt sálfræðingur skólans bjóða nemendum í spjall og fræðslu um málefnið.


Staður og tími
Stofa 404 á Skólavörðuholti, fimmtudaginn 24. janúar kl. 10:30 – 11:30.