fbpx
en
Menu
en

Fréttir

23. ágúst 2022

Fjar­fundur fyrir forráðamenn nýnema

AnnarbyrjunKæru forráðamenn nýnema í Tækni­skól­anum (English below)

Ykkur er boðið á fjar­fund fyrir forráðamenn nýnema í Tækni­skól­anum miðvikudaginn 24. ágúst kl. 18:00. Áætlað er að fund­urinn taki u.þ.b. eina klukku­stund.

Á fund­inum munum ég og Guðrún aðstoðarskóla­meistari auk starfs­manna stoðþjón­ustu skólans segja frá starf­sem­inni, þeirri þjón­ustu sem er í boði, nám­svefnum Innu, félags­lífi og fleiru. Við munum bjóða upp á sam­bæri­legan fund á ensku klukkan 20:00 sama kvöld.

Þess má geta að á mánu­daginn er öllum forráðamönnum sem eiga börn sem eru í HVAÐ-hópum einnig boðið í for­eldrakaffi á sama tíma og HVAÐ tíminn fer fram – þ.e. klukkan 9:15. Þá munu þeir hitta umsjón­ar­kennara síns barns, hitta aðra forráðamenn, fá kynn­ingu og gott tæki­færi gefst til að spyrja spurn­inga.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!

Hildur skóla­meistari og Guðrún aðstoðarskóla­meistari

Hér er upptaka af fund­inum sem haldinn var á íslensku.

 


 

Dear par­ents and guar­dians

We would like to invite you to a virtual meeting in English for par­ents and guar­dians of stu­dents at Tækni­skólinn Technical Col­lege on Wednesday August 24th at 20:00. The meeting is expected to take about an hour. Hera is a link to the meeting.

In the meeting me and Guðrún vice principal and staff from our support services will give short presentations about the school, the services off­ered, the Inna information system, the school social life and more.

I would also like to point out that par­ents/​guar­dians of stu­dents that are enrolled in a HVAÐ class are also invited to a parent/​guar­dian cafe at school on Monday at 9:15.

We look forward to seeing you on Wed­nesday at 20:00.

Principal Hildur and ass­istant principal Guðrún

Here is a recording of the meeting in English.