Menu

Fréttir

20. maí 2025

Opið hús í flugvirkjun

Velkomin í Árleyni

Flugvirkjun

Tækni­skólinn býður á opið hús hjá flug­virkja­deild skólans, þann 26. maí kl. 16:00–18:00, við Árleyni 4 í Grafarvogi.

Tækni­skólinn hefur útskrifað nem­endur í flug­virkjun sem starfa m.a. hjá Icelandair, Land­helg­is­gæsl­unni og Air Atlanta. Atvinnu­mögu­leikar í stétt­inni eru víða um land erlendis, mikil end­ur­menntun er í stétt­inni og alltaf eitthvað nýtt að til­einka sér.

Verið hjartanlega velkomin í Árleyni að kynna ykkur nám í flug­virkjun!