08. mars 2021
Framhaldsskólaleikarnir í Rafíþróttum
Tækniskólinn hefur keppni í framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum þriðjudaginn 9. mars kl. 18:00 þegar CS:GO lið skólans mætir liði Menntaskólans í Reykjavík.
Á leikunum er keppt í CS:OG, Rocket League og FIFA21 og það er Rafíþróttasamband Íslands sem heldur utan um leikana.
Keppni í FIFA21 og Rocket League hefst innan skamms.
Hér að neðan má sjá hverjir skipa lið Tækniskólans:
Rocket League:
Emelía Ósk Grétarsdóttir
Elvar Christensen
Snæbjörn Sigurður Steingrímsson
Henrik Marcin Niescier
CS:GO
Lárus Hörður Ólafsson
Magnús Pétur Hjaltested
Daníel Bogason
Elfar Snær Arnarson
Lukas Brazaitis Varamaður
Karen Ýr Sigurnjörnsdóttir
Fifa 21
Björgvin Ingi Ólafsson
Yngvar Máni Arnarsson
Ísak Ragnarsson