fbpx
Menu

Fréttir

03. janúar 2018

Gettu betur: Tækniskólinn – MK

Gettu betur: Tækniskólinn – MK

Þriðjudaginn 9. janúar kl. 19:30 fer fyrsta viðureign Tækniskólans í Gettu betur fram í útvarpshúsinu við Efstaleiti.

Tækniskólinn mætir Menntaskólanum í Kópavogi í 32. liða úrslitum og verður keppnin í beinni útsendingu á Rás 2 en þeir sem hafa áhuga á að fjölmenna í útvarpshúsið og styðja við okkar skóla á staðnum eru hvattir til þess. Nemendasamband Tækniskólans býður upp á rútuferðir fyrir áhugasama án endurgjalds.

Áfram Tækniskólinn!