07. janúar 2019
Gettu betur

Tækniskólinn mætir MR í fyrstu umferð Gettu betur þriðjudaginn 8. janúar kl. 20:30. Keppnin verður í beinni útsendingu á Rás 2 og RÚV Núll.
Lið Tækniskólans skipa:
- Auður Aþena Einarsdóttir, K2, tækni- og vísindaleið
- Emil Uni Elvarsson, Vélstjórnarbraut
- Flosi Torfason, Náttúrufræðibraut, tölvutækni
NST býður nemendum upp á pizzur og rútuferð frá Skólavörðuholti.
Áhugasamir mæta í Tækniskólann á Skólavörðuholti kl. 19:00 í pizzuveislu. Rútur fara svo af stað kl. 20:00.