fbpx
Menu

Fréttir

20. apríl 2021

Heimsóknum í Tækniskólann aflýst

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða og óvissu í tengslum við COVID-19 hefur öllum heim­sóknum grunn­skóla­nema og foreldra/forráðamanna þeirra verið aflýst. 

Við bendum ykkur á að hægt er að skoða kynningarefni inn á vefsíðu skólans tskoli.is

Einnig er mikið af kynningarmyndböndum á youtube-rás Tækniskólans https://www.youtube.com/channel/UCLrx6x7q4FEoIRAcQZ6UpFA

Við biðjumst velvirðingar á stuttum fyrirvara – vonandi getum við tekið á móti gestum fljótlega aftur!