fbpx
Menu

Fréttir

07. febrúar 2022

Húsnæði skólans opnar kl. 12:30

Kæru nemendur (English below)

Merki skólans á húsi hans Skólavörðuholti.

Það fór betur en á horfðist með ofankomu næturinnar og verður skólahúsnæði okkar því opnað klukkan 12.30 í dag. Engu að síður verður öll bókleg kennsla í dag á Teams eftir því sem hægt er en við munum bjóða upp á verklega tíma í húsi þar sem það er hægt eftir hádegi. Þið munuð fá póst frá ykkar kennurum um það hvort verklegir tímar séu í húsi eftir hádegi og bið ég ykkur því um að fylgjast vel með tölvupóstinum ykkar. Ef þið eigið ekki heimangengt bið ég ykkur um að láta kennarann vita.

Ég vek athygli á því að mötuneytið er lokað og og því borgar sig að hafa með sér nesti.

 

Bestu kveðjur,

Hildur skólameistari

 


 

Dear students,

Fortunately, the storm last night did not come with as much snowfall as was expected so we’ve decided to re-open the school as of 12:30 today. Nevertheless, all academic subjects will be taught on Teams as previously announced. Most vocational subjects will be offered in-house in the afternoon, but please check your e-mail from your teachers to see if your vocational subjects will be in-house before coming to school. If you are not in the position to attend, please notify your teachers.

The school canteen is closed, so bring your own refreshments.

 

Best regards,

Principal Hildur