fbpx
Menu

Fréttir

06. apríl 2019

Jafnréttisvikan 8.–12. apríl

Jafnréttisvikan 8.–12. apríl

JAFNRÉTTISVIKA

Fjölbreytt fræðsla og kynning verður í öllum skólabyggingum. Áhugaverð dagskrá var sett saman af jafnréttisnefndinni.

Dagskrá:
Skólavörðuholt/matsalur:

  • Mánudag 8. apríl Sjúk ást kl. 11
  • Þriðjudag 9. apríl Fávitar kl. 11
  • Miðvikudag 10. apríl Sigga Dögg kl. 11
  • Fimmtudag 11. apríl Leikfélagið Desdemóna les upp reynslusögur kl. 11

Hafnarfjörður/matsalur:

  • Mánudag 8. apríl Fávitar kl. 11
  • Þriðjudag 9. apríl Sigga Dögg kl. 11

Háteigsvegur/hátíðarsalur:

  • Miðvikudag 10. apríl Sigga Dögg kl. 13
  • Fimmtudag 11. apríl Fávitar kl. 11

Um jafnréttisnefnd nemenda

Nefndin hefur verið starfandi frá 2017. Ýmislegt hefur verið gert á vegum nefndarinna t.d. sett upp kynlaus klósett, Sjúk ást fyrirlestur í fyrra og unnið mikið með Stígamótum til þess að auglýsa átakið Sjúk ást.

Ef þið hafið áhuga á nefndinni eða spurningar er alltaf hægt að hafa samband á [email protected] eða Instagraminu okkar jntskoli.

Gjafaleikur jafnréttisnefndar

Jafnréttisnefndin verður með gjafaleik á Instagraminu jntskoli þar sem verður hægt að vinna gjafabréf í Nexus og út að borða á Culican. Einstaklingar þurfa að líka við myndina, merkja vin og fylgja jafnréttisnefnd á Instagram.