05. september 2020
Kynning fyrir aðstandendur nýnema í Tækniskólanum

Hlekkur á íslenska kynningu fyrir aðstandendur nýnema í Tækniskólanum. (English version below)
Vegna tæknilegra örðugleika varð því miður að stöðva útsendingu á kynningunni sem var 2. september sl. en þess í stað gerðum við upptöku sem birtist hér. Kynningin tekur rúmar 40 mínútur og skiptist á eftirfarandi hátt:
00:00 Inngangur
00:30 Vídeó fyrir nýnema
06:00 Skipulag skólans, skólareglur, mæting, upplýsingar vegna COVID, umsjónarkennarar, val o.fl.
19:30 Inna
25:40 Teams, bókasöfn, námsver o.fl.
31:15 Þjónusta námsráðgjafa
34:20 Þjónusta sálfræðings
36:50 Félagslíf
39:25 Lokaorð
An English version
Program in English
- Welcome from principal
- Video for new students
- Setup of school, school rules, attendance, information because of COVID, supervisory teachers etc.
- Inna – teaching system
- Teams, libraries and study labs
- Counselling
- Psychologist
- Social life
- A few words from principal