fbpx
Menu

Fréttir

23. nóvember 2018

Kynning á Erasmus ferð

Kynning á Erasmus ferð

Nemendur á 5. önn Hönnunar- og nýsköpunarbrautar fóru í Erasmus ferð til Danmerkur 28. október til
4. nóvember. Haldin verður kynning á ferðinni í stofu 415, mánudaginn 26. nóvember kl. 12:30–13:00.

Nemendur segja frá reynslu sinni af verunni í Kaupmannahöfn og námsdvöl í hönnunarskólanum
í Kolding.

Allir velkomnir.