
Skólinn lokaður þann 17. ágúst
Tækniskólinn verður lokaður fimmtudaginn 17. ágúst vegna starfsmannadags.
Við bendum nemendum á að senda tölvupóst á viðkomandi skólastjóra og/eða námsráðgjafa ef spurningar vakna.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 22. ágúst.