31. ágúst 2017
Mikil fjölbreytni í námskeiðum
Endurmenntunarskólinn býður upp á fjölda námskeiða fyrir almenning.
Nú er framundan spennandi vetur með fjölbreyttum námskeiðum.
Skólinn býður einnig sérhæfð námskeið fyrir starfsfólk ólíkra atvinnugreina til sjós og lands sem og undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í iðngreinum Tækniskólans.
Námskeiðin eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.