12. janúar 2018
Námskynning
Náms- og starfsráðgjöfum er boðið til kynningar á námsframboði Tækniskólans föstudaginn 19. janúar, Bóndadag.
Um er að ræða kynningu á nokkrum námsbrautum við skólann, skoðunarferð um húsnæðið á Skólavörðuholti og umræður.
Tækniskólinn býður upp á glæsilega Bóndadagskaffiveitingar – auk vegan veitinga. Skráning er hafin og biðjum við áhugasama um að boða komu sína.
Dagskrá:
13:30 – Mæting í anddyrir skólans við Skólavörðuholt
13:35 – Skoðunarferð
14:45 – Kynningar
1. Iðn- og verknám með stúdentsprófi
2. Verkefnastýrt nám, framtíðar kennsluhættir
3. Félagslífið
15:30 – Dagskrárlok