02. september 2019
Nýnemaball 5. september
NFBHS – NST – NFFMOS – NFB KYNNA!!…..
Neon-Rave 2019!
Miðasala er hafin og miðinn kostar 4000kr fyrir ALLA!
Almenn miðasala hér.
Fram koma
- Dj Dóra Júlía
- Dj Þröstur Ákason
- SpriteZeroKlan
- Séra Bjössi
- og LEYNIGESTUR
Opnar og lokar:
Húsið opnar 21:00
Ballið byrjar 21.30
Húsið lokar 22:00
Ballinu lýkur 01:00
Staðsetning:
Ballið er haldið í Víkinni – Víkingsheimilinu í Traðarlandi 1, 108 Rvk.