OPIÐ HÚS
Opið hús verður í Tækniskólanum miðvikudaginn 20. mars frá kl. 15:30 til 17:30.
Á þessum degi verður hægt að heimsækja okkur á eftirfarandi stöðum:
Nemendur og starfsfólk taka vel á móti gestum og gangandi sem geta kynnt sér námsframboð, félagslíf og aðstöðu í Tækniskólanum.
Boðið verður upp á skoðunarferðir um skólann, reglulegar kynningar verða á sal og víðs vegar má sjá nemendur að störfum.
Sérstök námskynning verður í boði í öllum þremur byggingum. Kynningarnar byrja á eftirfarandi tíma:
- 15:30
- 16:00
- 16:30
- 17:00
Tækniskólinn er framsækinn skóli þar sem fjölbreytileiki einkennir námsframboð og starfsfólk mætir þér af alúð.
Hægt er að smella á myndirnar hér að neðan til að sjá hvaða námsbrautir eru kenndar í hverri byggingu.
Verið hjartanlega velkomin!