fbpx
Menu

Fréttir

13. ágúst 2018

Örfá sæti laus

Örfá sæti laus

Nám í vefþróun er eina námið hér á landi sem sam­einar kennslu í vef­hönnun, viðmóti og veffor­ritun. Sérstaða námsins felst í fámennum nem­enda­hópi, góðu aðgengi að kenn­urum, náms­um­hverfi sem stuðlar að sam­heldni og sam­vinnu nem­enda. Í náminu er rík áhersla lögð á tengsl við atvinnu­lífið og fagaðila innan vefiðnaðarins.

Sækja um nám í Vefskólanum HÉR.

 

Margmiðlun­ar­skólinn(RADE) er vel tækjum búinn, með green screen stúdíó, hljóðstúdíó, Moti­onCat­pure og góðan búnað fyrir mynda­tökur. Námið er verk­efna­drifið og líkist starfs­um­hverfi atvinnu­lífsins. Hröð þróun er í starfs­grein­inni og krefst símennt­unar en nem­endur eru þjálfaðir í því að temja sér þann hugs­un­ar­hátt.

Sækja um nám í Margmiðlunarskólanum HÉR.