en
Menu
en

Fréttir

11. apríl 2025

Páskafrí og fleiri frídagar

Páskafrí hefst 14. apríl og stendur til og með 22. apríl.

Þann 23. apríl er skólinn lokaður vegna námsmats, 24. apríl er Sumardagurinn fyrsti og loks er vorfrí föstudaginn 25. apríl.

Kennsla hefst aftur að loknu leyfi mánudaginn 28. apríl.

Nánari upplýsingar um frídaga og viðburði má sjá í dagatali Tækniskólans.

Við óskum nemendum og starfsfólki gleðilegra páska.