26. mars 2021 Páskafrí 29. mars til 6. apríl Páskafrí hefst 29. mars og stendur til og með 6. apríl. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 7. apríl samkvæmt stundatöflu. Skrifstofa og bókasöfn skólans verða lokuð í páskafríinu. Við óskum öllum nemendum og starfsmönnum gleðilegra páska!