fbpx
Menu

Fréttir

05. mars 2019

Retró tölvuleikir voru þema keppninnar

Retró tölvuleikir voru þema keppninnar

Forritunarkeppni grunnskólanna var 2. mars 2019.

Keppnin er haldin árlega og er opin öllum grunn­skóla­nem­endum í 8. – 10. bekk sem hafa áhuga á for­ritun. Þemað í ár var retró tölvu­leikir.

Fjölmennt og vel heppnað

Notast var við forritunarmál í textaham og í boði voru fríar pizzur og bolir fyrir alla þátttakendur. Allir keppendur fengu viðurkenningarskjöl og verðlaun voru veitt fyrir efstu þrjú sætin.

  • Fyrsta sæti: Kristinn Vikar Jónsson – nemandi í Hraunvallaskóla.
  • Annað sæti: Benedikt  Vilji Magnússon – nemandi í Hagaskóla.
  • Þriðja sæti: Róbert Dennis Solomon – nemandi í Smáraskóla.