fbpx
en
Menu
en

Fréttir

01. mars 2022

Ritver opnar

Þann 2. mars 2022 opnar ritver á bóka­safninu á Skólavörðuholti og verður það opið alla miðviku­daga frá kl. 10:00–14:00.

Í rit­verinu er boðið upp á aðstoð við ritgerðarskrif, heim­ilda­leit og heim­ilda­skrán­ingar. Auk þess er boðið upp á aðstoð við gerð kynn­ing­ar­bréfs og fer­il­skrár.

Ef áhugi er fyrir því verður einnig hægt að fá hjálp við ein­falda Wor­dPress heimasíðugerð, til dæmis fyrir port­folio síður.

Umsjón­armaður rit­versins er Svan­hvít Sif og má senda fyr­ir­spurnir um rit­verið á net­fangið sss@tskoli.is.