fbpx
Menu

Fréttir

24. september 2021

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna

Forkeppnin 2021

Forkeppni Stærðfræðikeppni Framhaldsskólanema fer fram í öllum framhaldsskólum landsins þann 28. september 2021.

Neðra stig keppninnar er opið nemendum sem hófu nám í framhaldsskóla árið 2021 og efra stig er opið öllum framhaldsskólanemendum. Efstu nemendum á hvoru stigi býðst þátttaka í úrslitakeppni sem fram í mars 2022. Ensk útgáfa keppninnar verður í boði fyrir þau sem þess óska.

Undirbúningstímar fyrir keppnina verða laugardagana 11, 18. og 25. september kl. 12:00–14:00  í stofu 415 á Skólavörðuholti.

 

Ávinningur nemenda sem taka þátt:

  • Þeir verða enn betri í stærðfræði
  • Fá einingu fyrir að taka þátt og aðra ef þeir komast í áframhaldandi keppnir
  • Þeir sem vinna á Íslandi taka þátt í Evrópukeppninni og jafnvel Ólympíustærðfræðikeppninni
  • Þátttaka í svona keppni er góð fyrir ferilskrána

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt geta haft samband við Þorstein Kristjáns Jóhannsson, kennara í stærðfræði.

Allir velkomnir!