05. júní 2025
Sumaropnun
Opnunartími á skrifstofu
Breyttur opnunartími verður á skrifstofu Tækniskólans yfir sumarmánuðina.
Lokað verður á skrifstofunni í Hafnarfirði og á Háteigsvegi.
Skrifstofan á Skólavörðuholti verður opin á eftirfarandi tímum í júní:
- Mánudaga kl. 10:00–15:00
- Þriðjudaga til fimmtudaga kl. 08:00–15:00
- Föstudaga kl. 08:00–13:00
Tækniskólinn verður lokaður frá 30. júní til og með 5. ágúst. Skrifstofa skólans opnar aftur þann 6. ágúst.