fbpx
Menu

Fréttir

03. febrúar 2018

Tækniskólinn á UTmessu

Tækniskólinn á UTmessu

Allir velkomnir!

Nemendur og kennarar frá Tækniskólanum verða í Norðurljósasal Hörpu, laugardaginn 3. febrúar. Þar má koma í heimsókn og prófa margvíslegt skemmtilegt töfraspegill, sýndarveruleiki og hópmyndatökur er m.a. á boðstólnum.
Aðgangur ókeypis og messan er opin frá 10:00 til 17:00.