fbpx
Menu

Fréttir

11. febrúar 2020

Tækniskólinn mætir MR í Morfís

Tækniskólinn mætir MR í Morfís

Tækniskólinn og MR takast á um góðgerðarsamtök í 8-liða úrslitum Morfís sem fram fer í Háskólanum í Reykjavík fimmtudagskvöldið 20. febrúar kl. 19:00.

Tækniskólinn mælir með tilvist góðgerðarsamtaka en eru MR-ingar á móti.

Lið Tækniskólans skipa:

Huginn Þór Jóhannesson – Tölvubraut
Agni Freyr Arnarson Kuzminov – Grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina
Helena Dís Friðriksdóttir – Málm- og véltæknigreinar
Brjánn Hróbjartsson – Húsasmíði