Menu

Fréttir

10. desember 2018

Útskrift í Silfurbergi Hörpu 21. desember kl. 13 og 16

Útskrift í Silfurbergi Hörpu 21. desember kl. 13 og 16

Útskrift verður skipt í tvær afhafnir

Til þess að hindra fjöldatakamarkanir gesta er athöfninni skipt í tvo hluta. Fyrst er útskrifað frá framhaldsskólastiginu og svo frá fagháskólastiginu sem er nám á fjórða stigi sbr. Meistaraskólann og flugvirkjun.

Föstudaginn 21. desember

Brautskráð verður frá neðangreindum skólum/deildum Tækniskólans:

  • Kl. 13:00: Byggingatækniskólinn, Handverksskólinn, Raftækniskólinn, Skipstjórnarskólinn, Upplýsingatækniskólinn, Véltækniskólinn, Tæknimenntaskólinn, Hljóðtækninám, Kvikmyndatækni.
  • Kl. 16:00: Meistaraskólinn, Flugvirkjun.