13. desember 2019
Útskrift 18. desember

Útskriftarathöfn Tækniskólans verður miðvikudaginn 18. desember 2019 í Silfurbergi Hörpu
Athöfnin hefst stundvíslega kl. 14:00 og eiga útskriftarnemar að mæta kl. 13:15. Salurinn opnar fyrir aðra gesti kl. 13:45.
Allir útskriftarnemar verða með merkt sæti. Gestir sitja ekki með útskriftarnemum og er gert ráð fyrir 3 gestum per útskriftarnema.
Snyrtilegur klæðnaður er skilyrði og má gera ráð fyrir að dagskrá taki u.þ.b. tvær klukkustundir.