fbpx
Menu

Fréttir

10. mars 2023

Útskriftarhúfumátun

Útskriftarhúfumátun

Útskriftarnemendur frá skólanum jól 2018.

Fimmtu­daginn 23. mars er útskrift­ar­húfu­mátun á Háteigs­vegi og Skólavörðuholti.

Háteigsvegur – í opnu rými á 2. hæð
Kl. 9:30–11:00

Skólavörðuholt – í matsalnum
Kl. 11:30–13:00

P. Eyfeld og Formal stúdentshúfur verða á staðnum og verður hægt að kynna sér vörur og tilboð hjá þeim.

Þau sem ekki hafa kost á að mæta í mátun þennan dag geta sett sig í sam­band við P. Eyfeld eða Formal og fengið upplýsingar um verð og koma til þeirra í mátun.