Menu

Fréttir

04. maí 2021

Útskrift­ar­sýning í graf­ískri miðlun

Útskriftarsýning 2021

Útskriftarsýning 2021

Þessa dagana vinna nem­endur í graf­ískri miðlun hörðum höndum að því að setja upp raf­ræna útskriftarsýningu sem haldin verður föstu­daginn 7. maí kl. 15:00.

Mikið er lagt upp úr því að gera sýn­inguna bæði áhugaverða og skemmti­lega en til­gangur hennar er m.a. að vekja athygli atvinnu­lífsins á útskrift­ar­efn­unum.

Endi­lega kíkið inn á sýningarvefinn þann 7. maí og fagnið þessum áfanga með þeim.

Allir vel­komnir!