24. apríl 2020
Útskriftarsýning – Grafísk miðlun
Útskriftarnemar í grafískri miðlun verða með rafræna nemendasýningu fimmtudaginn 30. apríl kl. 15:00.
Að þessu sinni eru þrettán nemendur sem útskrifast í vor. Með aðstoð kennara hafa þau unnið saman að skipulagi, uppsetningu og markaðssetningu á útskriftarsýningu. Tilgangur hennar er að kynna nemendur og vekja athygli á útskriftarefnum. Útskriftarnemendur eru á þeim stað að finna sér námssamninga til að ljúka sveinsprófi.
Hér getur þú komið á sýninguna og við erum byrjuð að telja niður þar til opnar.
Verið velkomin!
Kveðja frá útskriftarnemendum í grafískri miðlun:
https://www.facebook.com/utskoli/videos/1503584473161017/