fbpx
Menu

Fréttir

24. október 2023

Útskriftarsýning hársnyrtinema

Útskriftarsýning hársnyrtinema á haustönn 2023 verður í Ráðhúsi Reykjavíkur, miðvikudaginn 1. nóvember.

Húsið opnar kl. 19:30 og sýningin byrjar kl. 20:00.

Þemað að þessu sinni er í gegnum tíðina.

Verið velkomin í Ráðhúsið!