Menu

Fréttir

27. febrúar 2018

Útskrift­ar­sýning í Vörðuskóla 3. mars 2018 kl. 13-15

Útskriftarsýning í Vörðuskóla 3. mars 2018 kl. 13-15

Útskriftarnemar sýna verkin sín

Útskrift­ar­nemar í grafískri miðlun, ljósmyndun, prentun og bókbandi  í Upp­lýs­inga­tækni­skól­anum verða með sýn­ingu á verkum sínum í Vörðuskóla 3. mars 2018 kl. 13-15.

Með sýn­ing­unni er athygli atvinnu­lífsins vakin á útskrift­ar­efn­unum því nú eru nem­endur í þeim sporum að finna sér starfsþjálf­un­ar­pláss og ljúka sveins­prófi.

Allir velkomnir!

Nem­endur hafa boðið for­svars­mönnum og starfs­mönnum fjölda fyr­ir­tækja í iðngrein­inni, ásamt ætt­ingjum sínum og vinum á sýn­inguna til að sjá afrakstur vetr­arins og kynnast náminu.

Húsið er opið og allir eru vel­komnir til að kynna sér námið og skoða frábær loka­verk­efni.

Viðburðurinn á Facebook